From Wikipedia, the free encyclopedia
Gilgames (súmerska: Bilgamesh) var konungur í borginni Úrúk í Mesópótamíu. Samkvæmt listanum yfir súmerska konunga stjórnaði hann í tíð annarrar konungsættar (u.þ.b. 2700 til 2500 f.Kr.). Hann varð 123 ára gamall og var sonur viskugyðjunnar Nínsún og hálfguðsins Lugalbanda, og var því tveir þriðji guð og einn þriðji maður og þess vegna dauðlegur. Það er talið að Gilgamesh sé mikilvægastur konunga Súmera.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.