Germanir voru germönskumælandi þjóðir sem komu frá Norður-Evrópu. Tungumál þeirra þróuðust út frá frumgermönsku á tímum Jarstorfmenningarinnar á síðustu fimm öldunum fyrir Krist. Arftakar þeirra voru norðurevrópsku þjóðirnar Danir, Norðmenn, Íslendingar, Svíar, Hollendingar og Flæmingjar, Þjóðverjar og Englendingar. Á þjóðflutningatímanum milli síðfornaldar og ármiðalda breiddust þessar þjóðir út um Evrópu og germönsk mál urðu ríkjandi meðfram landamærum Rómaveldis þar sem nú eru Austurríki, Þýskaland, Holland og England, en annars staðar í rómversku skattlöndunum tóku Germanir upp rómönsk mál. Allar germönsku þjóðirnar tóku upp kristni með einum eða öðrum hætti á fyrsta árþúsundinu eftir Krist. Þær áttu stóran þátt í falli Rómaveldis og upphafi miðalda.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.