From Wikipedia, the free encyclopedia
George Vancouver (22. júní 1757 – 10. maí 1798) var breskur liðsforingi í konunglega sjóhernum, einkum þekktur fyrir könnunarleiðangur á árunum 1791–95, þar sem svæði um norðvestanverða Norður-Ameríku, frá Alaska suður til Oregon, voru könnuð og kortlögð. Ennfremur kannaði hann Hawaii og suðvesturströnd Ástralíu.
Í höfuð hans eru nefnd ekki aðeins Vancouver (eyja og borg) í Kanada heldur ennfremur Vancouver í Washington-fylki í Bandaríkjunum, Vancouver-fjall á landamörkum Alaska og Júkon og sjötta hæsta fjall Nýja-Sjálands.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.