George Herbert Mead

From Wikipedia, the free encyclopedia

George Herbert Mead

George Herbert Mead (1863–1931) var bandarískur heimspekingur, félagsfræðingur og sálfræðingur sem starfaði einkum við Háskólann í Chicago og er talinn einn af forkólfum pragmatisma eða gagnhyggju/verkhyggju. Hann var samstarfsmaður John Dewey. Hann setti fram kenningar um sjálfsmynd og félagsleg samskipti og lagði grunn að fræðasviðinu félagssálfræði.

Thumb
George Herbert Mead

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.