Genfarsáttmálarnir
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Genfarsáttmálarnir eru fjórir sáttmálar sem kenndir eru við borgina Genf í Sviss þar sem þeir voru samþykktir. Sáttmálarnir voru þeir fyrstu til þess að koma á fót alþjóðlegum reglum varðandi mannúðarskyldur ríkja í stríði. Það var að frumkvæði Henry Dunant sem ráðist var í gerð sáttmálanna en hann beitti sér mjög fyrir því að slíkar reglur yrðu settar eftir að hafa orðið vitni að hryllingi stríðs í orrustunni við Solferino.
Sáttmálarnir eru eftirfarandi:
Síðar hafa verið samþykktar eftirfarandi viðbótarsamþykktir:
Fyrsti Genfarsáttmálinn fylgdi eftir stofnun Alþjóðaráðs Rauða krossins árið 1863. Allir fjórir sáttmálarnir voru síðast endurskoðaðir og samþykktir á ný 1949, aðallega í samræmi við breytingar sem áður höfðu verið gerðar og einnig var margt tekið upp úr Haag-samningunum frá 1907. Nánast öll sjálfstæð ríki heimsins (um 200 talsins) hafa skrifað undir og fullgilt Genfarsáttmálana.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.