Gautland

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gautland

Gautland (sænska Götaland) er syðstur þriggja landshluta Svíþjóðar (hinir tveir eru Svíaríki og Norðurland). Gautland skiptist í héruðin Skán, Halland, Blekinge, Smálönd, Eyland, Gotland, Vestur-Gautland, Austur-Gautland, Dalsland og Bohuslän.

Thumb
Gautland er syðsti hluti Svíþjóðar.
Thumb
Héruðin í Gautlandi.

Eftir því sem fornsögur greina heitir Gautland eftir Gaut konung langafa Ólafs trételgju.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.