From Wikipedia, the free encyclopedia
Gestrekaland (sænska: Gästrikland) er sögulegt hérað í austur-Svíþjóð og syðsti hluti Norðurlands. Stærð þess er 4.200 km² og eru íbúar um 155.000 (2018). Stærstu þéttbýlisstaðir eru Gävle og Sandviken. Storsjön er stærsta vatn héraðsins. Färnebofjärden-þjóðgarðurinn er verndað svæði í héraðinu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.