Fyrrum Sovétlýðveldi (líka kölluð fyrrum Sovétríki) eru ríkin sem urðu til þegar Sovétríkin leystust upp árið 1991. Þeim er oftast skipt í fimm flokka eftir staðsetningu, menningu, sögu og fleiru:

Hefðbundin skipting fyrrum Sovétlýðvelda:
Rautt: Rússland
Grænt: Mið-Asía
Gulur: Austur-Evrópa
Blátt: Eystrasaltslöndin
Bleikt: Kákasus

Þau eru öll, að Eystrasaltslöndunum og Úkraínu undanskildum, í Samveldi sjálfstæðra ríkja sem stundum er litið á sem einskonar „arftaka Sovétríkjanna“, þrátt fyrir að vera einungis samstarfsvettvangur, ekki sambandsríki eins og Sovétríkin voru.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.