From Wikipedia, the free encyclopedia
Fyrirhugun er trúarhugmynd um tengsl milli upphafs hlutar og örlaga hans. Tengsl hugtaksins við trú á æðri máttarvöld eru það sem greinir það frá hugtökum eins og andstæðunni milli nauðhyggju og frjáls vilja. Nánar tiltekið snýst fyrirhugun um mátt guðs til að skapa og stjórna sköpunarverkinu og að hve miklu leyti guð ákvarðar fyrir fram örlög hópa og einstaklinga. Fyrirhugun er þungamiðja í kenningum ýmissa hópa mótmælenda.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.