Fuglafjörður

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fuglafjörður

Fuglafjörður (færeyska: Fuglafjørður) er bær og fjörður í Færeyjum, staðsettur á austurströnd Austureyjar. Árið 2025 voru íbúar bæjarins 1615 manns.[1] Póstnúmer bæjarins er FO 530. Knattspyrnufélag bæjarins heitir Íþróttafélag Fuglafjarðar og er almennt þekkt sem ÍF.[2]

Staðreyndir strax Ríki, Land ...
Fuglafjörður
Fuglafjørður (færeyska)
Thumb
Fuglafjörður
Hnit: 62°14′37″N 6°48′47″V
RíkiKonungsríkið Danmörk
Land Færeyjar
SveitarfélagFuglafjarðar kommuna
Mannfjöldi
 (2025)
  Samtals1.615
Póstnúmer
FO-530, FO-530
Vefsíðafuglafjordur.fo
Loka
Thumb
Fuglafjörður

Vinabæir

Neðanmálsgreinar

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.