From Wikipedia, the free encyclopedia
Frumverur (fræðiheiti: Protista eða Protoctista) eru fjölbreyttur hópur lífvera sem inniheldur þá heilkjörnunga sem ekki eru dýr, jurtir eða sveppir. Frumverur eru af samsíða þróunarlínum en ekki einstofna (ekki náttúrulegur flokkur) og eiga ekki mikið sameiginlegt utan að vera einfaldar að byggingu (einfruma eða fjölfruma án sérhæfðra vefja). Frumveruríkið telur þannig lífverur sem ekki er hægt að setja í aðra flokka.
Frumverur | ||||
---|---|---|---|---|
Paramecium aurelia er bifdýr. | ||||
Vísindaleg flokkun | ||||
| ||||
Dæmigerðar fylkingar | ||||
| ||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.