From Wikipedia, the free encyclopedia
Flæmingjar eða flamingófuglar (fræðiheiti: Phoenicopterus) eru ættkvísl háfættra, hálslangra og litríkra fugla. Þeir eru flokkaðir sem sérstakur ættbálkur en hafa áður verið flokkaðir með storkfuglum (Ciconiiformes) og eru taldir skyldastir þeim og gásfuglum. Til ættkvíslarinnar teljast sex tegundir fugla, tvær í Gamla heiminum og fjórar í Nýja heiminum. Rauðflæmingi og karíbahafsflæmingi eru stundum álitnir vera tvær deilitegundir sömu tegundar.
Tegund | Staður | |
---|---|---|
Rauðflæmingi (P. roseus) | Gamli heimurinn | Í hlutum Afríku, Suður-Evrópu og Suður- og Suðvestur-Asíu (útbreiddasta tegundin). |
Litli flæmingi (P. minor) | Afríku (t.d. Sigdalnum mikla) til norðvesturhluta Indlands (fjölmennasta tegundin). | |
Roðaflæmingi (P. chilensis) | Nýi heimurinn | Sunnarlega í Suður-Ameríku. |
Dalaflæmingi (P. jamesi) | Hátt í Andesfjöllum í Perú, Síle, Bólivíu, Ekvador og Argentínu. | |
Fjallaflæmingi (P. andinus) | Hátt í Andesfjöllum í Perú, Síle, Bólivíu og Argentínu. | |
Karíbahafsflæmingi (P. ruber) | Í Karíbahafi og á Galapagoseyjum. |
Flæmingjar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karíbahafsflæmingi (Phoenicopterus ruber), með síleflæmingja (P. chilensis) í bakgrunni | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.