Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia
Fjallaþöll (fræðiheiti: Tsuga mertensiana) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku. Það er einstofna beinvaxið tré með keilulaga krónu og slútandi toppsprota. Vex hægt og er mjög skuggþolin.[2] Útbreiðsla nær frá Alaska og suður til Kaliforníu.[3] Fjallaþöll er skyld marþöll og hefur verið reynd á Íslandi með svipuðum árangri.
Fjallaþöll | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fjallaþallir í Washington (ríki). | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tsuga mertensiana (Bong.) Carr. | ||||||||||||||
Útbreiðsla Tsuga mertensiana | ||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.