From Wikipedia, the free encyclopedia
Fennóskandía er (finnska: Fennoskandia; norska og sænska: Fennoskandia; rússneska: Фенноскандия / Fennoskandiya) er það svæði sem nær yfir Skandinavíuskaga, Finnland, Karelíu og Kólaskaga. Löndin sem þetta svæði snertir eru því Finnland, Noregur, Svíþjóð og hluti Rússlands.
Orðið á rætur sínar að rekja til latnesku orðanna Fennia „Finnland“ og Scandia „Skandinavía“. Það var fyrst notað árið 1900 af finnska jarðfræðingnum Wilhelm Ramsay[1].
Fennóskandía hefur verið samkomustaður ýmissa norðurevrópskra þjóða, en Samar, Finnar, Svíar, Norðmenn og Rússar hafa allir löngu búið á svæðinu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.