Remove ads
þýskur knattspyrnumaður og -stjóri From Wikipedia, the free encyclopedia
Wolfgang Felix Magath (fæddur 26. júlí 1953) er þýskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður, sem lék sem miðjumaður . Hann var mest áberandi sem leikmaður á ferlinum þegar hann spilaði með Hamburger SV, þar sem hann vann þrjá Bundesligatitla, og Evrópukeppni bikarmeistara 1977 og Meistaradeild Evrópu árið 1983, og skoraði í báðum úrslitum. Hann náði einnig 43 leikjum fyrir landslið í Vestur-Þýskalands, með landsliðinu tókst honum að vinna EM 1980. Sem knattspyrnustjóri hefur Magath unnið titla með tveimur félögum (Bundesliguna og þýska bikarmeistaratitlinn) með Bayern München og Bundesliguna með Wolfsburg árið 2009. Sagt er að hann krefjist mikils aga af leikmönnum og mikillar þjálfunar. Árið 2014 var Magath ráðinn knattspyrnustjóri hjá enska félaginu Fulham og varð fyrstur Þjóðverja til að stjórna í ensku úrvalsdeildinni. Pabbi hans var hermaður frá Púertó Ríkó, en móðir hans þýsk .
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.