Föstudagurinn langi
helgidagur kristinnar kirkju og lögboðinn frídagur á Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Föstudagurinn langi er síðasti föstudagur fyrir páska. Þá minnast kristnir menn píslargöngu Jesú, krossfestingar hans og dauða á krossi, en samkvæmt guðspjöllunum gerðust þessir atburðir á síðasta föstudag fyrir páska. Þá var Jesú krossfestur ásamt tveimur ræningjum sem höfðu einnig verið dæmdir til krossfestingar.
Tenglar
- „Af hverju heitir föstudagurinn langi þessu nafni?“. Vísindavefurinn.
- „Föstudagurinn langi“; greinarhluti í Degi 1982
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.