Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Krossfesting er gömul og kvalafull refsingaraðferð sem felst oftast í því að maður er deyddur með því að negla hann eða hengja á kross. Krossfesting þótti háðuglegust allra afaka í hinum rómverska heimi. Jesús Kristur var krossfestur og krossfesting hans er tákn kristindómsins.
Krossfesting er einnig pyntingaraðferð eða lítillækkun á líki afbrotamanns. Í Saudi-Arabíu þýðir krossfesting til dæmis að hinn dæmdi er fyrst hálshöggvinn opinberlega, lík hans er síðan bundið á kross og haft til sýnis opinberlega.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.