From Wikipedia, the free encyclopedia
Eyjólfur J. Eyfells (6. júní 1886 – 3. ágúst 1979) var íslenskur myndlistarmaður sem er þekktastur fyrir fínlegar og raunsæjar landslagsmyndir frá Íslandi. Hann lærði teikningu hjá Stefáni Eiríkssyni myndskera í Reykjavík og síðar listmálun hjá þýska listmálaranum Ernst Oskar Simonson-Castelli. Hann bjó við Skólavörðustíg í Reykjavík þar sem kona hans, Ingibjörg Einarsdóttir, rak hannyrðaverslunina Baldursbrá. Eyjólfur var lengi með vinnustofu á háalofti Austurbæjarskóla.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.