From Wikipedia, the free encyclopedia
Exeter (borið fram [/ˈɛksɨtər/] á ensku) er borg í Devon, Englandi. Hún er höfuðborg Devon og þar eru höfuðstöðvar Sýsluráðs Devon. Exeter liggur við ána Exe og er um það bil 60 km fyrir norðaustan við Plymouth og 110 km fyrir suðaustan við Bristol. Árið 2015 var íbúatala um 127.000 manns.
Exeter var suðvestasta rómversk borg í Bretlandi og hefur verið til síðan ómunatíð. Dómkirkjan í Exeter var stofnuð árið 1050 og er biskupakirkja. Samgöngukerfið í Exeter er þaulskipulagt, borgin er með flugvöll og nokkrar lestarstöðvar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.