Esbjerg er fimmti stærsti bær Danmerkur með 71.505 íbúa (2024) og er á suðvestur Jótlandi.

Staðreyndir strax
Esbjerg
Esbjerg er staðsett í Danmörku
Esbjerg

55°28′N 8°27′A

Land Danmörk
Íbúafjöldi 115.908 (2019)
Flatarmál 43,4 km²
Póstnúmer 6700, 6705, 6710, 6715
Vefsíða sveitarfélagsins https://www.esbjerg.dk/
Loka
Esbjerg séð frá vatnsturninum.

Höfnin í Esbjerg var eitt sinn stærsta fiskihöfn Danmerkur og í dag er hún enn þá mikil driffjöður í bænum. Norðaustan við Esbjerg er flugvöllur Esbjerg.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.