Eric Saade (f. 29. oktober 1990) er sænskur söngvari sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011 með laginu „Popular“. Hann lenti þá í 3.sæti keppninnar. Áður hafði Eric keppt í Melodifestivalen í Svíþjóð árið 2010 með laginu ,,Manboy" til að reyna að komast í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þar lenti hann aðeins í 3. sæti. Eric hefur gefið út þrjár plötur. Þær heita Masquerade, Saade Vol.1 og Saade Vol.2.
![Thumb](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/b2/Eric_Saade_1c310_7098.jpg/640px-Eric_Saade_1c310_7098.jpg)
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.