From Wikipedia, the free encyclopedia
Eric Saade (f. 29. oktober 1990) er sænskur söngvari sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011 með laginu „Popular“. Hann lenti þá í 3.sæti keppninnar. Áður hafði Eric keppt í Melodifestivalen í Svíþjóð árið 2010 með laginu ,,Manboy" til að reyna að komast í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þar lenti hann aðeins í 3. sæti. Eric hefur gefið út þrjár plötur. Þær heita Masquerade, Saade Vol.1 og Saade Vol.2.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.