Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2009 var haldið í Finnlandi dagana 23. ágúst til 10. september 2009. Gestgjafarnir Finnar fengu í heimsókn 11 önnur landslið sem unnu sér þátttökurétt þar með sigri í undanriðlum eða umspili.

Thumb
Merki EM 2009

Leikið var í þremur riðlum, þar sem tvö efstu lið hvers riðils komust áfram í 8-liða úrslit ásamt tveimur af þeim liðum sem urðu í 3. sæti sín riðils.

Þjóðverjar vörðu titil sinn, og hömpuðu bikarnum fimmtu keppnina í röð.

Lið

Nánari upplýsingar Lið ...
Lið Vann þátttökurétt
Fáni FinnlandsFinnlandgestgjafar
Fáni EnglandsEnglandsigurvegarar í undanriðli 1
Fáni SvíþjóðarSvíþjóðsigurvegarar í undanriðli 2
Fáni FrakklandsFrakklandsigurvegarar í undanriðli 3
Fáni ÞýskalandsÞýskalandsigurvegarar í undanriðli 4
Fáni DanmerkurDanmörksigurvegarar í undanriðli 5
Fáni NoregsNoregursigurvegarar í undanriðli 6
Fáni ÍslandsÍsland2. sæti í undanriðli 3, unnu umspil við Írland
Fáni ÍtalíuÍtalía2. sæti í undanriðli 2, unnu umspil við Tékkland
Fáni HollandsHolland2. sæti í undanriðli 4, unnu umspil við Spán
Fáni RússlandsRússland2. sæti í undanriðli 6, unnu umspil við Skotland
Fáni ÚkraínuÚkraína2. sæti í undanriðli 5, unnu umspil við Slóveníu
Loka

Riðlakeppni

A riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1Finnland320132+16
2Holland320153+26
3Danmörk310234-13
4Úkraína310224-23
Loka
23. ágúst
Úkraína 0-2 Holland Veritas leikvangurinn, Turku
Áhorfendur: 2.571
Dómari: Cristina Dorcioman, Rúmeníu
Van de Ven 4, Stevens 9
23. ágúst
Finnland 1-0 Danmörk Ólympíuleikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 16.334
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Saari 49
26. ágúst
Úkraína 1-2 Danmörk Finnair leikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 1.372
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
Apanashchenko 63 Sand Andersen 49, Pape 87
26. ágúst
Holland 1-2 Finnland Ólympíuleikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 16.148
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Van de Ven 25 Österberg Kalmari 7, 69
29. ágúst
Finnland 0-1 Úkraína Ólympíuleikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 15.138
Dómari: Natalia Avdonchenko, Rússlandi
Pekur 69
29. ágúst
Danmörk 1-2 Holland Lahden leikvangurinn, Lahti
Áhorfendur: 1.712
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
J. Rasmussen 71 Smit 58, Melis 66

B riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1Þýskaland3300101+99
2Frakkland311157-24
3Noregur311125-34
4Ísland300315-40
Loka
24. ágúst
Þýskaland 4-0 Noregur Ratina leikvangurinn, Tampere
Áhorfendur: 6.552
Dómari: Alexandra Ihringova, Englandi
Bresonik 33 (vítasp.), Alushi 90, 90+4, Mittag 90+2
24. ágúst
Ísland 1-3 Frakkland Ratina leikvangurinn, Tampere
Áhorfendur: 6.552
Dómari: Natalia Avdonchenko, Rússlandi
Hólmfríður Magnúsdóttir 6 Abily 18 (vítasp.), Bompastor 18 (vítasp.), Cadamuro 67
27. ágúst
Frakkland 1-5 Þýskaland Ratina leikvangurinn, Tampere
Áhorfendur: 3.331
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Thiney 51 Grings 9, Krahn 17, Behringer 45+1, Bresonik 47 (vítasp.), Laudehr 90+1
27. ágúst
Ísland 0-1 Noregur Lahden leikvangurinn, Lahti
Áhorfendur: 1.399
Dómari: Cristina Dorcioman, Rúmeníu
Pedersen 45
30. ágúst
Þýskaland 1-0 Ísland Ratina leikvangurinn, Tampere
Áhorfendur: 3.101
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Grings 50
30. ágúst
Noregur 1-1 Frakkland Finnair leikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 1.537
Dómari: Alexandra Ihringova, Englandi
Storløkken 4 Abily 16

C riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1Svíþjóð321061+57
2Ítalía320143+16
3England31115504
4Rússland300328-60
Loka
25. ágúst
Ítalía 2:1 England Lahden leikvangurinn, Lahti
Áhorfendur: 2.950
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Panico 56, Tuttino 82 Williams 38 (vítasp.)
25. ágúst
Svíþjóð 3:0 Rússland Veritas leikvangurinn, Turku
Áhorfendur: 4.697
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Rohlin 5, Sandell Svensson 15, Seger 82
28. ágúst
Ítalía 0:2 Svíþjóð Veritas leikvangurinn, Turku
Áhorfendur: 5.947
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Schelin 9, Asllani 19
28. ágúst
England 3:2 Rússland Finnair leikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 1.462
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Carney 24, Aluko 32, K. Smith 42 Tsybutovich 2, Kurochkina 22
31. ágúst
Rússland 0:2 Ítalía Ólympíuleikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 1.112
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
Gabbiadini 77, Zorri 90+3
31. ágúst
Svíþjóð 1-1 England Veritas leikvangurinn, Turku
Áhorfendur: 6.142
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Sandell Svensson 40 (vítasp.) White 28

Röð 3ja sætis liða

Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1England31115504
2Noregur311125-34
3Danmörk310234-13
Loka

Útsláttarkeppni

Fjórðungsúrslit

3. september
Finnland 2:3 England Veritas leikvangurinn, Turku
Áhorfendur: 7.247
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Sjölund 66, Sällström 79 Aluko 15, 67, Williams 49
3. september
Holland 0:0 (5:4 e.vítake.) Frakkland Ratina leikvangurinn, Tampere
Áhorfendur: 2.766
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
4. september
Þýskaland 2:1 Ítalía Lahden leikvangurinn, Lahti
Áhorfendur: 1.866
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Grings 4, 47 Panico 63
4. september
Svíþjóð 1:3 Noregur Finnair leikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 1.708
Dómari: Bibiana Steinhaus, Þýskalandi
Sandell Svensson 80 Segerström 39 (sjálfsm.), Giske 45, Pedersen 60

Undanúrslit

6. september
England 2:1 (e.framl.) Holland Ratina Stadion, Tampere
Áhorfendur: 4.621
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
K. Smith 61, J. Scott 116 Pieëte 64
17. september
Þýskaland 3:1 Noregur Finnair leikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 2.765
Dómari: Kirsi Heikkinen, Finnlandi
Laudehr 59, Okoyino da Mbabi 61, Bajramaj 90+3 Herlovsen 10

Úrslitaleikur

10. september
England 2:6 Þýskaland Ólympíuleikvangurinn, Helsinki
Áhorfendur: 15.877
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Carney 24, K. Smith 55 Prinz 20, 76, Behringer 50, Kulig 50, Grings 62, 73

Markahæstu leikmenn

75 mörk voru skoruð í keppninni.

6 mörk
  • Inka Grings
3 mörk
  • Eniola Aluko
  • Kelly Smith
  • Fatmire Bajramaj
  • Sandell Svensson

Heimildir

  • „UEFA.com - UEFA Women's Championship“.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.