Dave Lombardo

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dave Lombardo

David Lombardo (f. 16. febrúar, 1965 í Havana, Kúbu) er kúbversk-bandarískur trommari sem er þekktastur sem stofnandi þrass-sveitarinnar Slayer. Hann er þekktur fyrir hraðan og aggressívan stíl.

Thumb
Dave Lombardo.
Thumb
Dave Lombardo með Suicidal Tendencies.

Lombardo spilar með sveitunum Fantômas, Empire State Bastard, Dead Cross, Mr. Bungle og the Misfits. Einnig var hann með þrass-sveitunum Grip Inc, Testament, Suicide Tendencies og Voodoocult. Hann hefur unnið með ýmsum. t.d. Matthew Barney (fyrrum manni Bjarkar), Annihilator, John Zorn og Apocalyptica.

Árið 2023 gaf hann út sína fyrstu sólóskífu, Rites of Percussion.

  • Árið 2004 hljóp Lombardo í skarðið fyrir Lars Ulrich á trommum í nokkrum lögum þegar Metallica spilaði á Download-hátíðinni 2004 en Ulrich veiktist.

[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.