Dýrahringurinn er ímynduð skipting himinhvolfsins innan stjörnuspekinnar. Almennt er miðað við 12 stjörnumerki, þannig að hver hluti hvelfingarinnar spannar 30°.

Nánari upplýsingar Stjörnumerki, Gráður ...
StjörnumerkiGráðurFrumefniRíkjandi hnöttur
Hrúturinn1°–30°EldurMars
Nautið31°–60°JörðVenus
Tvíburarnir61°–90°LoftMerkúr
Krabbinn91°–120°VatnTunglið
Ljónið121°–150°EldurSólin
Meyjan151°–180°JörðMerkúr
Vogin181°–210°LoftVenus
Sporðdrekinn211°–240°VatnMars/Plútó
Bogmaðurinn241°–270°EldurJúpíter
Steingeitin271°–300°JörðSatúrnus
Vatnsberinn301°–330°LoftSatúrnus/Úranus
Fiskarnir331°–360°VatnNeptúnus/Júpíter
Loka

Sumir vilja kalla Naðurvalda 13. stjörnumerki Dýrahringsins.

Hrútur, tarfur, tvíburar,
teljum þar til krabba og ljón,
mey og vog þá vitum þar
vorri birtist dreki sjón.
-
Bogmaður, steingeit standa næst,
stika vatnsberi og fiskar nær,
svo eru merkin sólar læst
í samhendur þessar litlar tvær.
— Úr Náttúrufræðingnum, 1937

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.