sýsla í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Contra Costa-sýsla (enska: Contra Costa County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún var stofnuð 1850 þegar Kalifornía var innlimuð Bandaríkjunum. Íbúar árið 2020 voru 1.165.927.[1]
Contra Costa-sýsla
Contra Costa County | |
---|---|
Hnit: 37°55′48″N 121°57′0″V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Kalifornía |
Stofnun | 18. febrúar 1850 |
Höfuðstaður | Martinez |
Flatarmál | |
• Samtals | 2.080 km2 |
• Land | 1.854,3 km2 |
• Vatn | 210 km2 |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 1.165.927 |
• Áætlað (2023) | 1.155.025 |
• Þéttleiki | 560/km2 |
Tímabelti | UTC−08:00 (PST) |
• Sumartími | UTC−07:00 (PDT) |
Svæðisnúmer | 510, 341, 925 |
Vefsíða | www |
Helstu þéttbýlistaðir eru Walnut Creek sem er höfðuðstaður sýslunnar, Concord, Richmond, Pittsburg og Antioch. Einnig er fjöldi annarra smáborga með íbúafjölda á bilinu 10 - 20 þúsund. Þar er helst að nefna Martinez (sem upphaflega var höfðuðstaður) og er einnig þekkt fyrir að hafa verið heimabær Skotans og náttúruunnandans John Muir (1839 - 1914). Þar má finna safn tileinkað minningu hans og er það staðsett þar sem hann var til heimilis. Meðal helstu kennileita er Mt. Diablo sem nú er þjóðgarður.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.