bresk rokkhljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Coldplay er bresk rokkhljómsveit, stofnuð árið 1996. Hún hefur gefið út nokkrar breiðskífur sem hafa átt góðu gengi að fagna auk þess sem ýmsar smáskífur þeirra hafa notið vinsælda, með lögum á borð við „Yellow“, „Speed of Sound“ og „Clocks“ sem vann til Grammy-verðlauna árið 2004.
Coldplay | |
---|---|
![]() Coldplay árið 2021. Frá vinstri til hægri: Buckland, Martin, Berryman og Champion. | |
Upplýsingar | |
Önnur nöfn |
|
Uppruni | London, England |
Ár | 1997–í dag |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Meðlimir |
|
Vefsíða | coldplay |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.