Coldplay

bresk rokkhljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Coldplay

Coldplay er bresk rokkhljómsveit, stofnuð árið 1996. Hún hefur gefið út nokkrar breiðskífur sem hafa átt góðu gengi að fagna auk þess sem ýmsar smáskífur þeirra hafa notið vinsælda, með lögum á borð við „Yellow“, „Speed of Sound“ og „Clocks“ sem vann til Grammy-verðlauna árið 2004.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Önnur nöfn ...
Coldplay
Thumb
Coldplay árið 2021. Frá vinstri til hægri: Buckland, Martin, Berryman og Champion.
Upplýsingar
Önnur nöfn
  • Big Fat Noises (1997)
  • Starfish (1998)
  • Los Unidades (2018)
UppruniLondon, England
Ár1997–í dag
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Meðlimir
  • Jonny Buckland
  • Chris Martin
  • Guy Berryman
  • Will Champion
  • Phil Harvey[a]
Vefsíðacoldplay.com
Loka
Thumb
Coldplay árið 2009

Meðlimir

  • Chris Martin – aðalsöngvari, píanó/hljómborð, gítar
  • Johnny Buckland – gítar, munnharpa, bakraddir
  • Will Champion – trommur, píanó, bakraddir, gítar
  • Guy Berryman – bassi, hljóðgervill, munnharpa, bakraddir
  • Phil Harvey[a] – umboðsmaður

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Parachutes (2000)
  • A Rush of Blood to the Head (2002)
  • X&Y (2005)
  • Viva la Vida or Death and All His Friends (2008)
  • Mylo Xyloto (2011)
  • Ghost Stories (2014)
  • A Head Full of Dreams (2015)
  • Everyday Life (2019)
  • Music of the Spheres (2021)
  • Moon Music (2024)

Stuttskífur

  • Safety (1998)
  • The Blue Room (1999)
  • Acoustic (2000)
  • Trouble – Norwegian Live EP (2001)
  • Mince Spies (2001)
  • Remixes (2003)
  • Prospekt's March (2008)
  • Every Teardrop Is a Waterfall (2011)
  • iTunes Festival: London 2011 (2011)
  • Live in Madrid (2011)
  • A Sky Full of Stars (2014)
  • Live from Spotify London (2016)
  • Kaleidoscope EP (2017)
  • Global Citizen – EP 1 (2018)
  • Coldplay: Reimagined (2020)
  • Live from Climate Pledge Arena (2021)
  • Infinity Station Sessions (2021)
  • Spotify Singles (2022)

Athugasemdir

  1. Samkvæmt Coldplay er Harvey fimmti meðlimurinn þeirra.[1][2]

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.