From Wikipedia, the free encyclopedia
Charlotte Perrelli (fædd Anna Jenny Charlotte Nilsson 7. október 1974) er sænsk söngkona og sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1999 fyrir Svíþjóð með lagið „Take me to your heaven“. Selma Björnsdóttir, söngkona keppti fyrir Ísland og hafnaði í öðru sæti með 146 stig.
Charlotte keppti í sömu keppni árið 2008 með lagið „Hero“.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.