Haustbrúða (fræðiheiti: Callitriche hermaphroditica) er vatnajurt sem vex á kafi í grunnu vatni.[2] Blöðin eru mjó og jafnbreið (striklaga) og blómin eru í öxlum blaðanna.[3] Hún vex við suðurmörk norðurslóða og í tempraða beltinu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Haustbrúða
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Vatnsbrúðuætt (Callitrichaceae)
Ættkvísl: Callitriche
Tegund:
C. hermaphroditica

Tvínefni
Callitriche hermaphroditica
L.[1]
Loka

Á Íslandi finnst haustbrúða í fáeinum vötnum, helst á hálendinu.[4]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.