Country Music Association-verðlaunin (einnig þekkt sem CMA Awards eða CMAs) eru verðlaun veitt fyrir framúrskarandi árangur listamanna í kántrí tónlistariðnaðinum.[1][2] Afhendingin fór fram í fyrsta sinn árið 1967 og er nú haldin árlega. Verðlaunin eru veitt af frægum sveitasöngvurum, ásamt einstaka sinnum af popp og rokk listamönnum.
Country Music Association Awards | |
---|---|
Veitt fyrir | Framúrskarandi árangur í kántrítónlist |
Land | Bandaríkin |
Umsjón | Country Music Association |
Fyrst veitt | 1967 |
Vefsíða | cmaawards |
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun | |
Keðja | NBC (1968–1971) CBS (1972–2005) ABC (2006–núverandi) |
Sjá einnig
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.