Country Music Association-verðlaunin (einnig þekkt sem CMA Awards eða CMAs) eru verðlaun veitt fyrir framúrskarandi árangur listamanna í kántrí tónlistariðnaðinum.[1][2] Afhendingin fór fram í fyrsta sinn árið 1967 og er nú haldin árlega. Verðlaunin eru veitt af frægum sveitasöngvurum, ásamt einstaka sinnum af popp og rokk listamönnum.

Staðreyndir strax Veitt fyrir, Land ...
Country Music Association Awards
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur í kántrítónlist
LandBandaríkin
UmsjónCountry Music Association
Fyrst veitt1967; fyrir 57 árum (1967)
Vefsíðacmaawards.com
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun
KeðjaNBC (1968–1971)
CBS (1972–2005)
ABC (2006–núverandi)
Loka

Sjá einnig

Tilvísanir

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.