Kanadagæs (fræðiheiti: Branta canadensis) er gæs sem verpir í Norður-Ameríku en er einnig að finna í norðurhluta Evrópu þar sem hún er innflutt. Hún hefur einnig verið flutt inn til Nýja-Sjálands, Japans og syðst í Suður-Ameríku. Gæsin er flækingur á Íslandi.[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Kanadagæs
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Branta
Tegund:
B. canadensis

Tvínefni
Branta canadensis
(Linnaeus, 1758)
Thumb
Útbreiðsla.
Loka
Thumb
Branta canadensis

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.