Borknagar
norsk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
norsk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Borknagar er norsk þungarokkssveit frá Bergen sem stofnuð var árið 1995 af Øystein Garnes Brun. Hljómsveitin blandar saman svartmálmi, þjóðlagaþungarokki með framsæknum og melódískum eiginleikum. Textar sveitarinnar fjalla yfirleitt um náttúru, heimspeki, heiðni og himingeiminn. Ýmsir söngvarar hafa verið með sveitinni en þar má nefna Garm (Ulver og ex-Arcturus), Vintersorg (Vintersorg og Otyg) og ICS Vortex (ex-Dimmu Borgir, Arcturus).
Fyrsta plata sveitarinnar var á norsku en síðan hefur sveitin samið á ensku.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.