From Wikipedia, the free encyclopedia
Berunes er bær í Berufirði í sveitarfélaginu Múlaþingi. Berunes er tvíbýli og farfugla heimli er rekið meðal annars í gamla bænum á Berunesi I sem var byggt árið 1907. Í dag er rekið fjárbú á Berunesi II. Við Berunes er kirkja. Fyrir ofan bæinn stendur fjallið Berunestindur og austan við er Steinketill.
Kirjan er lítil timburkirkja og var reist 1874 eða 1877[1]. Danski málarinn Rudolph Carlsen málaði altaristöfluna árið 1890. Í kaþólskum sig er kirkjan helguð Maríu guðsmóður.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.