Beinfiskar eru yfirflokkur fiska sem inniheldur bæði geislugga (Actinopterygii) og holdugga (Sarcopterygii). Þessir flokkar fiska eru af þróunarlínum sem eru samsíða þróunarlínum landdýra. Af þessari ástæðu eru ferfætlingar sums staðar settir í þennan flokk.

Staðreyndir strax Beinfiskar Tímabil steingervinga: Síð-silúrtímabilið - nútími, Vísindaleg flokkun ...
Beinfiskar
Tímabil steingervinga: Síð-silúrtímabilið - nútími
Thumb
atlantshafssíld
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Innfylking: Kjálkadýr (Gnathostomata)
Yfirflokkur: Osteichthyes
Flokkar
Loka

Langflestir fiskar eru beinfiskar og langflestir beinfiskar eru geisluggar. Aðeins sjö núlifandi tegundir holdugga eru til, þar á meðal lungnafiskur og skúfuggi.

Beinfiskar eru með sundmaga eða lungu og eru með hreyfanleg tálknlok sem gera þeim kleift að anda án þess að þurfa að hreyfa sig.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.