Fylking er heiti flokka lífvera og er fylking næsta stig neðan við ríki. Á latínu nefnist fylking, phylum þegar um dýr er að ræða en divisio séu plöntur til umfjöllunar. Byggist sú skipting á úreltri skiptingu lífheimsins í tvö ríki, plöntur og dýr. Dæmi um fylkingu er asksveppir (Ascomycota) sem ásamt kólfsveppum (Basidiomycota) og fjórum öðrum fylkingum mynda svepparíkið (Fungi).
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.