Basic Channel
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Basic Channel er „minimalísk“ raftónlistarhljómsveit. Meðlimir hennar eru Moritz Von Oswald og Mark Ernestus. Hljómsveitin var stofnuð í Berlín í Þýskalandi árið 1993. Tvíeykið hefur sent frá sér fjöldann allan af vínylplötum undir ýmsum dulnefnum, svo sem Phylyps, q1.1, Quadrant, Octagon og Radiance. Þeir hafa einnig tekið upp plötur saman undir nöfnunum Rhythm & Sound, Maurizio, Round One, Round Two, Round Three, Round Four og Round Five. Von Oswald hefur átt sér enn fleiri listamannsnöfn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.