Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Bandalag jafnaðarmanna var íslenskur stjórnmálaflokkur stofnaður árið 1983 að frumkvæði Vilmundar Gylfasonar. Flokkurinn fékk fjóra þingmenn kosna á þing sama ár, flokkurinn var skammlífur og árið 1986 gengu þrír þingmenn flokksins í Alþýðuflokkinn og sá fjórði í Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn bauð aftur fram til Alþingis árið 1987 en fékk engan mann kjörinn.[1]
Bandalag jafnaðarmanna var fyrsti flokkurinn til þess að setja réttindi samkynhneigðra á stefnuskrá sína. Guðni Baldursson, þáverandi formaður Samtakanna 78 var á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.