tímabelti í Norður-Ameríku From Wikipedia, the free encyclopedia
Austurtími (Eastern Time Zone; skammstafað ET) er tímabelti sem nær yfir 22 fylki í austurhluta Bandaríkjanna, hluta af Kanada, og fylkið Quintana Roo í Mexíkó.
Staðir sem nota:
Annan sunnudag í mars, klukkan 02:00 EST, eru klukkurnar færðar til 03:00 EDT og þar með sleppir einum klukkutíma í sólarhring. Fyrsta sunnudag í nóvember, klukkan 02:00 EDT, eru klukkurnar færðar til 01:00 EST og þar með endurtekur einn klukkutíma í sólarhring.
Washington, D.C., og 17 önnur fylki eru staðsett að öllu leyti í Austurtíma. Þau eru:
Fimm fylki skiptast á milli Austurtíma og Miðtíma. Þau eru:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.