Amazon.com, Inc. (NASDAQ: AMZN) er bandarískt vefverslunarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Seattle í Washington. Það var eitt af fyrstu fyrirtækjum til að selja vörur á Internetinu og var táknmynd í netfyrirtækjaloftbólunni árið 1999. Það skilaði fyrst hagnaði árið 2003.
Amazon.com | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | 1994 |
Staðsetning | Seattle, Washington, Bandaríkin |
Lykilpersónur | Jeff Bezos |
Starfsemi | Vefverslun |
Tekjur | US$14,84 miljarðar |
Hagnaður e. skatta | US$476 milljónir |
Starfsfólk | 647,500 (2018) |
Vefsíða | www.amazon.com |
Fyrirtækið var stofnað árið 1994 af Jeff Bezos, og hóf rekstur árið 1995. Í byrjun seldi Amazon.com bara bækur en skömmu síðar byrjaði það að selja myndbönd, mynddiska, geisladiska, MP3, forrit, tölvuleiki, raftæki, fatnað, húsgögn, mat, leikföng og meira. Amazon markaðssetur og selur Kindle lestölvuna.
Amazon.com hefur aðgreindar netverslanir í Kanada, Bretlandi, Þýskalandi, Austurríki, Frakklandi, Kína (Joyo.com) og Japan.
Tenglar
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.