Alræði
From Wikipedia, the free encyclopedia
Alræði er tegund stjórnarfars þar sem ríkisvaldið hefur afskipti af flestum eða öllum þáttum mannlífsins, bæði í opinberu lífi og einkalífi. Einræðisríki eru gjarnan alræðisríki en alræðisríki þurfa ekki öll að vera einræðisríki.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.