Akureyrarflugvöllur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Akureyrarflugvöllur (IATA: AEY, ICAO: BIAR) er einnar brautar alþjóðlegur flugvöllur staðsettur á leirunum við ósa Eyjafjarðarár á Akureyri á Íslandi. Flugfélag Íslands og Norlandair fljúga þaðan á nokkra staði innanlands. Flugfélagið Mýflug hefur flugvöllinn sem miðstöð fyrir leiguflug.
Akureyrarflugvöllur | |||
---|---|---|---|
![]() | |||
Akureyrarflugvöllur 2014 | |||
IATA: AEY – ICAO: BIAR
| |||
Yfirlit | |||
Gerð flugvallar | Almennur | ||
Eigandi | Flugstoðir | ||
Þjónar | Akureyri | ||
Staðsetning | Akureyri | ||
Miðstöð fyrir |
| ||
Hæð yfir sjávarmáli | 2 m / 6 fet | ||
Hnit | 65°39′35.98″N 18°04′21.73″V | ||
Heimasíða | flugstodir.is | ||
Flugbrautir | |||
Stefna | Lengd | Yfirborð | |
m | fet | ||
01/19 | 1.940 | 6.365 | Malbik |
Tölfræði (2008) | |||
Flughreyfingar | 18.164 | ||
Farþegar | 221.759 | ||
Vöru- og póstflutningar | 457 tonn | ||
Heimildir: Flugmálahandbókin (AIP)[1]
Tölfræði: Flugstoðir Flugtölur 2008 [2] |
Framkvæmdir við byggingu vallarins hófust í júlí 1951. Völlurinn var tekinn í notkun í desember 1955 sem malarvöllur og var malbikaður 1967.[3] 2. desember 1961 var flugstöðvarbyggingin á flugvellinum opnuð. Flugstöðvarbyggingin var rúmlega 3000 fermetrar með aðstöðu bæði fyrir innanlandsflug og millilandaflug.[4] Árið 2024 var opnuð ný viðbygging við flugstöðina. [5]
- Innritun.
- Farangursendurheimt.
- Flugturninn
Tölfræði

Flugfélög og áfangastaðir þeirra
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.