Norlandair

From Wikipedia, the free encyclopedia

Norlandair

Norlandair er flugfélag með aðsetur á Akureyri. Félagið var stofnað árið 2008 til að taka við rekstri Twin Otter-véla Icelandair. Félagið rekur áætlunarflug milli Reykjavíkur og Bíldudals og Gjögurs, og milli Akureyrar og Þórshafnar, Vopnafjarðar, Grímseyjar og Nerlerit Inaat-flugvallar í Scoresby-sundi á Grænlandi. Air Greenland á fjórðungshlut í félaginu eftir að það keypti þriðju Twin Otter-vélina frá þeim árið 2011.

Thumb
Twin Otter-vél frá Norlandair á Akureyri.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.