From Wikipedia, the free encyclopedia
Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvenna eða Afríkukeppni kvenna er meistaramót kvennalandsliða á vegum Knattspyrnusambands Afríku sem fyrst var haldið árið 1991, en hefur verið að jafnaði annað hvort ár frá 1998. Nígería er langsigursælasta lið keppninnar með ellefu af þrettán meistaratitlum (síðast árið 2018), en einnig hefur Miðbaugs-Gínea farið tvívegis með sigur af hólmi og ríkjandi meistarar Suður-Afríka einu sinni.
Frá upphafi hefur Afríkukeppnin einnig gegnt hlutverki forkeppni fyrir HM kvenna. Næsta keppni verður haldin í Marokkó á árinu 2024.
Sæti | Land | Ár | Titlar |
---|---|---|---|
1. | Nígería | 1991, 1995, 1998, 2000, 2002, 2004, 2006, 2010, 2014, 2016, 2018 | 11 |
2. | Miðbaugs-Gínea | 2008, 2012 | 2 |
3. | Suður-Afríka | 2022 | 1 |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.