Abbadís
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Abbadís er í kristni kona sem er yfir nunnum, oftast í nunnuklaustri.
Í kaþólsku kirkjunni eru abbadísir kosnar á sama hátt og hafa sömu réttindi eins og ábótar. Abbadísir eru valdar með leynilegri kosningu. Eftir að abbadís hefur verið samþykkt af páfastóli, er hún vígð í embættið af biskupi.
Fyrirmynd greinarinnar var „Abbess“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. mars 2012.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.