660-651 f.Kr. var 5. áratugur 7. aldar f.Kr.

Atburðir

  • Majar hófu að reisa byggð í Piedras Negras í Gvatemala.
  • Fyrstu ummerki um skrift Olmeka.
  • 657 f.Kr. - Kypselos varð fyrsti einvaldur í Kórinþu.
  • 657 f.Kr. - Li Ji-óeirðirnar hófust í Kína vegna tilrauna Li Ji til að koma syni sínum Xiqi til valda.
  • 656 f.Kr. - 26. konungsættin í Egyptalandi náði völdum þegar Psamtik 1. lagði allt landið undir sig.
  • 651 f.Kr. - Zhou xiang wang varð konungur Zhou-veldisins í Kína.

Fædd


Dáin

  • 653 f.Kr. - Tanútamún, síðasti konungur 25. konungsættarinnar í Egyptalandi.
  • 652 f.Kr. - Zhou hui wang, konungur Zhou-veldisins í Kína.
  • 652 f.Kr. - Gyges af Lydíu, konungur Lydíu.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.