Árið 1419 (MCDXIX í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- 13. apríl - Á skírdag gerði mikið óveður með snjókomu. Hálfur þriðji tugur enskra skipa fórst við strendur Íslands.
- 1. júlí - Eiríkur af Pommern hylltur konungur á Alþingi en um leið notuðu þingmenn tækifærið til að kvarta yfir því að um langt skeið hefðu ekki komið sex skip af Noregi árlega eins og kveðið var á um í Gamla sáttmála.
- Árni Ólafsson Skálholtsbiskup fór úr landi og átti ekki afturkvæmt.
- Jón Tófason Hólabiskup kom til landsins með Hannesi Pálssyni og fleirum, átta árum eftir að hann var vígður biskup. Hafði þá verið biskupslaust á Hólum frá 1402.
- Arnfinnur Þorsteinsson var hirðstjóri, þó ekki nema í eitt ár.
- Arnfinnur hirðstjóri veitti tveimur erlendum kaupmönnum leyfi til að kaupa og selja í Vestmannaeyjum og um allt land hvað sem þeir vildu og hafa skip sitt til útróðra þar sem þeim sýndist.
Fædd
Dáin
Erlendis
- 19. janúar - Hundrað ára stríðið: Rúðuborg gafst upp fyrir Hinriki 5..
- Portúgalar uppgötvuðu Madeiraeyjar.
- Háskólinn í Rostock stofnaður, elsti háskóli í Norður-Evrópu.
Fædd
Dáin
- 16. ágúst - Venseslás 4., konungur Bæheims (f. 1361).
- 10. september - Jóhann óttalausi, hertogi af Búrgund (myrtur) (f. 1371).
- 22. nóvember - Jóhannes XXIII mótpáfi.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.