Þórðarhöfði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þórðarhöfðimap

Þórðarhöfði á Höfðaströnd er 202 m hár klettahöfði sem gengur út í austanverðan Skagafjörð, rétt norðan við Hofsós, og setur mikinn svip á umhverfi sitt. Til að sjá virðist höfðinn vera eyja en hann er landfastur, tvö lág eiði, Höfðamöl og Bæjarmöl, tengja hann við land og á milli þeirra er 10 ferkílómetra stórt sjávarlón, Höfðavatn. Í því er ágæt bleikjuveiði. Snemma á 20. öld lagði Jóhann Sigurjónsson skáld til að gerð yrði hafskipahöfn í vatninu en af því varð ekki.

Staðreyndir strax Land, Hnit ...
Þórðarhöfði
Thumb
Horft til suðurs á Þórðarhöfða frá Lónkoti.
LandÍsland
Thumb
Hnit65°57′15″N 19°28′34″V
breyta upplýsingum
Loka

Þórðarhöfði er gömul eldfjallarúst. Afar fallegar stuðlabergsmyndanir eru í berginu en þær sjást best af sjó.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.