From Wikipedia, the free encyclopedia
Þó líði ár og öld er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1971. Á henni flytur Björgvin Halldórsson ellefu dægurlög. Upptaka PYE Recording Studios - Rikisútvarpið Sjónvarpið. Upptöku stjórnuðu: Allan Caddy. Björgvin Halldórsson og Jón Ármannsson. Hljóðtæknimenn: Allan Florence, Pétur Steingrímsson og Jón Þ. Hannesson. Pressun: Philips. Útlit og ljósmyndir: Baldvin Halldórsson. Prentun: Kassagerð Reykjavíkur.
Það sem mér finnst bezt og skemmtilegast við þessa plötu, er hvað hún er mannleg, einlæg og góð. Þannig hefur Björgvin Halldórsson sjálfur reynst mér. Því þykir mér það heiður, að fá að fylgja henni úr hlaði og taka undir þau lífsviðhorf sem hann setur hér fram. | ||
— Ómar Valdimarsson |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.