Úlfur

spendýr af hundaættkvísl From Wikipedia, the free encyclopedia

Úlfur

Úlfur (fræðiheiti: Canis lupus) er spendýr af hundaættkvísl, náskyldur hundinum (Canis familiaris). Margir fræðimenn telja hunda og úlfa vera deilitegundir sömu dýrategundarinnar. Úlfar voru áður algengir um alla Norður-Ameríku, Evrasíu og Mið-Austurlönd en mikið hefur dregið úr stofnstærð vegna veiða og eyðingu náttúrulegra heimkynna af mannavöldum. Kvenkyns úlfur nefnist úlfynja, vargynja eða ylgur. [1]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Úlfur
Thumb
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Hundaætt (Canidae)
Ættkvísl: Hundaættkvísl (Canis)
Tegund:
C. lupus

Tvínefni
Canis lupus
Linnaeus, 1758
Thumb
Heimkynni úlfa
Loka
Thumb
Söguleg og nútímadreifing úlfa.

Undirtegundir

Í eina tíð var talið að til væru allt að 70 undirtegundir úlfa. Undanfarna áratugi hafa líffræðingar þó komið sér saman um lista yfir undirtegundir úlfa, þar sem eru 15 núlifandi undirtegundir (að tömdum hundum og dingóum meðtöldum) og tvær útdauðar undirtegundir þar að auki.

Nánari upplýsingar Undirtegund, Tegundarheiti ...
Loka

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.