From Wikipedia, the free encyclopedia
Íslenskur kúffiskur er íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki sem var stofnað árið 1996. Í byrjun var unnið við vinnslu á kúfskel og seinna voru keyptir bátar svo fyrirtækið sá bæði um veiðar og vinnslu. Framleitt er kúffiskkjöt til Bandaríkjanna, sem er helsti markaður fisksins, Færeyja og hér heima. Einnig hefur verið framleiðsla á þykkni. Kúffiskur er notaður í matvælaiðnaði og þá helst í súpuframleiðslu.[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.