Ísafjarðarsýsla
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Ísafjarðarsýsla var eitt kjördæmi frá endurreisn Alþingis fram til 1901.
Jón Sigurðsson var kjörinn af Ísfirðingum til setu á Alþingi á öllum 14 ráðgjafarþingunum.
Þing | 1. þingmaður | Tímabil | 2. þingmaður | Tímabil |
---|---|---|---|---|
1. lögþ. | Jón Sigurðsson | 1875-1879 | Stefán Stephensen | 1875-1879 |
2. lögþ. | ||||
3. lögþ. | ||||
1. lögþ. | Þorsteinn Thorsteinsson | 1881-1885 | Þórður Magnússon | 1881-1885 |
5. lögþ. | ||||
6. lögþ. | ||||
7. lögþ. aukaþing | Sigurður Stefánsson | 1886-1897 | Gunnar Halldórsson | 1881-1891 |
8. lögþ. | ||||
9. lögþ. | ||||
10. lögþ. | ||||
11. lögþ. | Skúli Thoroddsen | 1893-1897 | ||
12. lögþ. | ||||
13. lögþ. | ||||
14. lögþ. | ||||
15. lögþ. | Skúli Thoroddsen | 1899-1902 | Sigurður Stefánsson | 1899 |
16. lögþ. | Hannes Hafstein | 1901 | ||
17. lögþ. | Sigurður Stefánsson | 1902 |
Í júní 1903 var kosið til Alþingis annarsvegar í V-Ísafjarðarsýslu og N-Ísafjarðarsýslu hinsvegar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.